Íslandsbanki - Bjarni Ármannsson

Íslandsbanki - Bjarni Ármannsson

Kaupa Í körfu

Jafnvægi í hagkerfinu ÍSLENSKA hagkerfið er nálægt jafnvægi og horfur eru á góðum hagvexti 2003 og 2004, að því er kemur fram í nýrri hagspá Greiningar Íslandsbanka, sem Ingólfur Bender kynnti á kynningarfundi bankans um horfur í efnahagsmálum og áhrif stóriðjuframkvæmda. MYNDATEXTI: Bjarni Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka, kynnti umræðuefnið á kynningarfundi Íslandsbanka um áhrif álvers- og virkjanaframkvæmda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar