Dýrfinna Torfadóttir sýnir

Guðrún G. Bergmann

Dýrfinna Torfadóttir sýnir

Kaupa Í körfu

Dýrfinna Torfadóttir gullsmiður opnaði sýningu á sérhönnuðum módelskartgripum úr náttúrusteinum í Norska húsinu í Stykkishólmi laugardaginn 10. ágúst. Fjölmenni var við opnun sýningarinnar og almennt gerður góður rómur að þeim gripum sem Dýrfinna sýnir. MYNDATEXTI. Dýrfinna Torfadóttir gullsmiður við opnun sýningarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar