Veitt við Brúarfoss í Hítará

Guðrún G. Bergmann

Veitt við Brúarfoss í Hítará

Kaupa Í körfu

Yfirleitt veiðist nú vel, sama hvert litið er á laxveiðikortinu. Undantekningar eru þó eins og gengur, en öll nótt þó hvergi úti enn. Nýlega var fimmta rúmlega hundrað laxa hollið í röð að ljúka veiðum í Norðurá og telja kunnugir að áin gæti rofið 2.000 laxa múrinn á vertíðinni. MYNDATEXTI: Veiðimaður kastar flugunni í Brúarfossi í Hítará. Fylgist samhliða með laxi stökkva fossinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar