Gokart

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gokart

Kaupa Í körfu

Stefán Guðmundsson, framkvæmdastjóri Reis-bíla ehf., byggði fyrstur manna sérstaka akstursbraut hér á landi, gokart-brautina í Njarðvík. Nú vill hann nýta gokart-bíla til að þjálfa verðandi ökunema og gera þá betur í stakk búna að taka bílpróf og fara út í umferðina. Myndatexti: Frá skóladögum á gokart-brautinni í Njarðvík

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar