Citroen Berlingo

Sverrir Vilhelmsson

Citroen Berlingo

Kaupa Í körfu

Iðnaðarmenn og fyrirtæki eru gjarnan á höttunum eftir hagkvæmum bílum með mikla flutningsgetu og lágan rekstrarkostnað. Nokkrir kostir standa þeim til boða og má þar nefna Renault Kangoo, Peugeot Partner og Citroën Berlingo. Myndatexti: Van-gerðin er með tveimur afturhurðum og opnanlegum toppi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar