Reynir G. Karlsson

Rax /Ragnar Axelsson

Reynir G. Karlsson

Kaupa Í körfu

Reynir G. Karlsson, sem lét af störfum sem íþróttafulltrúi ríkisins á dögunum, var í liði með heimsmeisturum Þjóðverja 1954 "Ég væri eflaust í dag liðsforingi í þýska hernum í Rínarhéruðunum ef ég hefði tekið atvinnuboðinu frá þýska hernum um árið," sagði Reynir G. Karlsson, fyrrverandi íþróttafulltrúi ríkisins, í viðtali við Sigmund Ó. Steinarsson, sem komst að því að honum var boðið landsliðsþjálfarastarf knattspyrnumanna í Ghana og Reynir hefur ekki gleymt tapinu fyrir Dönum á Idrætsparken í Kaupmannahöfn 23. ágúst 1967, 14:2. MYNDATEXTI: "Ég hef upplifað hvað íþróttir og æskulýðsstarf hafa mikið að segja á fámennum stöðum, þar sem oft er um fimmtíu ára aldursmunur á þeim sem eigast við."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar