Opna gallerið - Laugarvegi 55

Jim Smart

Opna gallerið - Laugarvegi 55

Kaupa Í körfu

Fjölbreytt mánaðarleg listasýning Galopið gallerí FASTAGESTIR í miðbænum ættu að vera farnir að kannast við Opna galleríið en það er haldið mánaðarlega á löngum laugardegi þegar verslanir eru opnar lengur. Opna galleríið var haldið síðasta laugardag. Að venju var tómt verslunarhúsnæði tekið traustataki og lagt undir myndlist eina eftirmiðdagsstund en sýningin fór fram í fyrrverandi húsnæði Mótors, við Laugaveg 55. MYNDATEXTI: Markús Þór Andrésson að störfum í Opna galleríinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar