Nemendaleikhúsið - Tattú

Þorkell Þorkelsson

Nemendaleikhúsið - Tattú

Kaupa Í körfu

Nemendaleikhúsið frumsýnir Tattú Á föstudaginn frumsýndi nemendaleikhúsið Tattú, sem er nýtt verk eftir Sigurð Pálsson. Verkið samdi höfundurinn sérstaklega handa útskriftarárgangi leiklistardeildar LHÍ sem skipa að þessu sinni Björn Thors, Bryndís Ásmundsdóttir, Davíð Guðbrandsson, Esther Talía Casey, Ilmur Kristjánsdóttir, María Heba Þorkelsdóttir, Maríanna Clara Lúthersdóttir og Þorleifur Örn Arnarsson. Sýningar fara fram í Smiðjunni við Sölvhólsgötu. MYNDATEXTI: Leikurunum var vel fagnað að sýningu lokinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar