Íshellir

Friðþjólfur Helgason

Íshellir

Kaupa Í körfu

Íshellar geta verið fullir dulúðar og þessi hellir í Eyjabakkajökli í norðausturhluta Vatnajökuls er þar engin undantekning. Ýmsir ferðalangar hafa lagt leið sína að hellinum að undanförnu til að dást að þessari undrasmíð náttúrunnar sem vissulega er töfrum gædd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar