Dalaþing á Laugum í Sælingsdal

Guðrún Kristinsdóttir

Dalaþing á Laugum í Sælingsdal

Kaupa Í körfu

Dalaþing hið fyrra var haldið á Laugum í Sælingsdal laugardaginn 30. nóvember. Það var íbúaþing sem stýrihópur um stefnumótun fyrir Dalabyggð hélt til að heyra hljóðið í íbúunum um hina ýmsu málaflokka. MYNDATEXTI: Þorgrímur Einar Guðbjartsson og Hörður Hjartarson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar