Aðalfundur kúabænda
Kaupa Í körfu
Aðild Íslands að ESB kemur ekki til greina AÐALFUNDI Landssambands kúabænda, LK, lauk síðdegis í gær á Laugum í Sælingsdal. Á fundinum voru afgreiddar 22 ályktanir og meðal þeirra er harðorð ályktun þess efnis að við núverandi aðstæður komi ekki til greina að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu, ESB. Kúabændur telja aðild geta haft verulega neikvæð áhrif á starfsumhverfi íslensks landbúnaðar og þar með aðgengi íslenskra neytenda að innlendum matvælum. MYNDATEXTI. Þórólfur Sveinsson frá Ferjubakka II í Borgarfirði, sem hér er í ræðustól, var endurkjörinn formaður Landssambands kúabænda á aðalfundinum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir