Aðalfundur kúabænda

Guðrún Kristinsdóttir í Búðarda

Aðalfundur kúabænda

Kaupa Í körfu

Fjárhagslegt þanþol flestra kúabænda takmarkað ÞÓRÓLFUR Sveinsson, formaður Landssambands kúabænda, sagði á aðalfundi sambandsins í gær að fjárhagslegt þanþol flestra kúabænda væri mjög takmarkað en helsta mál fundarins varðar hugsanlegan nýjan samning við stjórnvöld um mjólkurframleiðslu. MYNDATEXTI. Mikið fjölmenni var á aðalfundi Landssambands kúabænda að Laugum í Sælingsdal í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar