Opinn skógur í Daníelslundi

Guðrún Vala Elísdóttir

Opinn skógur í Daníelslundi

Kaupa Í körfu

Í tengslum við aðalfund Skógræktarfélags Íslands, sem haldinn var í Logalandi um helgina, var samstarfsverkefnið "Opinn skógur" kynnt í Daníelslundi í Borgarfirði. Daníelslundur er kenndur við Daníel Kristjánsson frá Hreðavatni, sem var frumkvöðull í skógræktarmálum á Vesturlandi. Frá / Guðrún Vala Elísdóttir Subject: Opinn skógur í Daníelslundi # 61 af gestum - Steinunn Pálsdóttir leikur á harmoniku

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar