Knattspyrnuskóli Ian Rush og Fylkis

Guðrún Vala Elísdóttir

Knattspyrnuskóli Ian Rush og Fylkis

Kaupa Í körfu

Fóru í knattspyrnuskóla Ian Rush og Fylkis Borgarnes IAN RUSH, fyrrverandi leikmaður Liverpool, er ekki bara dáður af eldri kynslóð knattspyrnumanna heldur höfðar goðið líka til þeirra yngri. Hann var nýverið hérlendis með knattspyrnuskóla í samstarfi við Fylki í Árbænum. MYNDATEXTI: Sverrir Falur Björnsson til vinstri, Ian Rush í miðið og Nökkvi G. Gylfason til hægri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar