Náttúruhamfarir

Friðþjófur Helgason

Náttúruhamfarir

Kaupa Í körfu

Náttúruhamfarir - Við Bjarnarflag og Kísiliðjuna. Mikið jarðsig varð í garðinum á milli þeirra tveggja þróa Kísiliðjunnar, sem heilar voru. Gaf önnur sig og flæddi úr henni allt vatn, en aðeins munaði hársbreidd að sú þró, sem full var orðin af gúr, léti einnig undan í náttúruhamförunum. Sést það glögglega á myndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar