Stefán og Kristinn Kjærnested Atlantsskip

Þorkell Þorkelsson

Stefán og Kristinn Kjærnested Atlantsskip

Kaupa Í körfu

Á ÝMSU hefur gengið í stuttri sögu þessa unga skipafélags. Guðmundur Kjærnested, bróðir Stefáns, stofnaði það ásamt Bandaríkjamanninum Brandon Rose, skólafélaga sínum úr Babson College í Boston, árið 1998. myndatexti: Stefán Kjærnested framkvæmdastjóri og Kristinn Kjærnested sölustjóri eru bjartsýnir fyrir hönd Atlantsskipa

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar