Ásta Árnadóttir - Íþróttamaður Þórs 2002

Kristján Kristjánsson

Ásta Árnadóttir - Íþróttamaður Þórs 2002

Kaupa Í körfu

ÁSTA Árnadóttir var kjörin íþróttamaður Þórs fyrir árið 2002 en útnefningin fór fram í Hamri, félagsheimili Þórs. Ásta var jafnframt kjörin knattspyrnumaður ársins og er þetta annað árið í röð sem hún hlýtur þá nafnbót. Ásta hefur leikið lykilhlutverk í kvennaliði Þórs síðustu ár og hún er vel að þessum titlum komin. MYNDATEXTI: Ásta Árnadóttir, íþróttamaður Þórs 2002 og knattspyrnumaður ársins. (Ásta Árnadóttir íþróttamaður Þórs 2002 og knattspyrnumaður ársins með viðurkenningar sínar.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar