Svellið skrapað á þjóðvegi 1

Jónas Erlendsson

Svellið skrapað á þjóðvegi 1

Kaupa Í körfu

ÞEGAR fréttaritari átti leið austur fyrir Kirkjubæjarklaustur í fyrradag var mikil hálka mest alla leiðina, vegurinn víða ein glæra. Vegagerðin var þó að reyna að bæta ástandið með því að skrapa svellið með veghefli til að matta það. MYNDATEXTI: Jón Hjálmarsson veghefilstjóri úr Vík skrapar svellið á þjóðvegi 1.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar