Skýrsla um mál Magnúsar Leópoldssonar

Þorkell Þorkelsson

Skýrsla um mál Magnúsar Leópoldssonar

Kaupa Í körfu

Rannsókn á tildrögum þess að Magnús Leópoldsson var handtekinn vegna Geirfinnsmálsins. Nafn Klúbbsins, þar sem Magnús Leópoldsson var framkvæmdastjóri, kom inn í umræðu um Geirfinnsmálið strax á fyrstu dögum rannsóknarinnar. Einhverjar hugmyndir kunna að hafa kviknað um tengsl þar á milli sem síðan leiddu af sér sögusagnir er mögnuðust með tímanum. Myndatexti: Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra afhenti Magnúsi Leópoldssyni (t.v.) skýrslu sérstaks saksóknara í gær. Viðstaddur var Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður Magnúsar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar