FH - Haukar 25:30
Kaupa Í körfu
ÞAÐ var mikil gleði í herbúðum Hauka eftir sigurinn á FH í undanúrslitum í bikarkeppni kvenna í handknattleik í gærkvöld í Kaplakrika. Haukar fá úr því skorið í kvöld hverjir andstæðingar þeirra í úrslitunum verða, þá eigast ÍBV og Stjarnan við í Eyjum. Myndatexti: Harpa Melsted úr Haukum brýtur sér hér leið framhjá Dröfn Sæmundsdóttur og skorar eitt níu marka sinna gegn FH í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir