" Rísum ofar rasisma " tónleikar

" Rísum ofar rasisma " tónleikar

Kaupa Í körfu

FJÖLMARGIR risu ofar rasisma á samnefndum tónleikum á vegum samtakanna Heimsþorps á þriðjudagskvöld. Fólk á öllum aldri lagði leið sína á Gauk á Stöng til að hlýða á góða tónlist og styðja málefnið, styrkja baráttu gegn kynþáttafordómum á Íslandi. Myndatexti: Gaukurinn var stappfullur af tónlistarglöðum og hugsjónaríkum ungmennum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar