Made in USA

Made in USA

Kaupa Í körfu

Verslunarskóli Íslands frumsýndi í Loftkastalanum í gærkvöld nýjan söngleik eftir Jón Gnarr sem nefnist "Made in USA". Um er að ræða gamansaman söngleik "með bandarísku bragði". Mikil stemning var á frumsýningunni og var leikendum og söngvurum ákaft fagnað í sýningarlok af frumsýningargestum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar