Mál Árna Johnsen í Hæstarétti
Kaupa Í körfu
BJÖRGVIN Þorsteinsson hrl. og verjandi Árna Johnsen segist óánægður með hversu þungur dómurinn yfir Árna er. "Ég var að vonast til að hann yrði skilorðsbundinn, alla vega að verulegu leyti." Spurður hverju hann telji Hæstarétt byggja þyngingu dómsins á segir hann að Hæstiréttur líti dóminn greinilega mjög alvarlegum augum og telji Árna brotlegan í opinberu starfi og það sé ábyggilega til verulegrar þyngingar. Árni er sakfelldur fyrir fjögur atriði til viðbótar í Hæstarétti og dómurinn þyngdur um níu mánuði án skilorðsbindingar myndatexti: Björgvin Þorsteinsson, verjandi Árna Johnsen, les yfir dóm Hæstaréttar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir