Mál Árna Johnsen í Hæstarétti

Þorkell Þorkelsson

Mál Árna Johnsen í Hæstarétti

Kaupa Í körfu

BJÖRGVIN Þorsteinsson hrl. og verjandi Árna Johnsen segist óánægður með hversu þungur dómurinn yfir Árna er. "Ég var að vonast til að hann yrði skilorðsbundinn, alla vega að verulegu leyti." Spurður hverju hann telji Hæstarétt byggja þyngingu dómsins á segir hann að Hæstiréttur líti dóminn greinilega mjög alvarlegum augum og telji Árna brotlegan í opinberu starfi og það sé ábyggilega til verulegrar þyngingar. Árni er sakfelldur fyrir fjögur atriði til viðbótar í Hæstarétti og dómurinn þyngdur um níu mánuði án skilorðsbindingar myndatexti: Björgvin Þorsteinsson, verjandi Árna Johnsen, les yfir dóm Hæstaréttar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar