Þórólfur Árnason borgarstjóri

Þórólfur Árnason borgarstjóri

Kaupa Í körfu

HART var deilt um fjárhagsstöðu Reykjavíkurborgar á borgarstjórnarfundi í gærkvöld og um hvort eðlilegt sé að skoða skuldastöðu borgarsjóðs eingöngu eða allan samstæðureikning borgarinnar, þ.e. stöðu borgarsjóðs og fyrirtækja í eigu borgarinnar myndatexti: Þórólfur Árnason borgarstjóri sat sinn fyrsta borgarstjórnarfund í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar