Börn og markaðssetning

Börn og markaðssetning

Kaupa Í körfu

Börn fara ekki varhluta af markaðssetningu sem ýmist er beint að þeim sem börnum eða sem áhrifavöldum á foreldrana. Auglýsingar ætlaðar fullorðnum ná líka oft til barna og eiga efalítið þátt í að gelgjuskeiðið hefur færst neðar og börn sækjast eftir útliti og lífsvenjum hinna fullorðnu. Steingerður Ólafsdóttir kynnti sér markaðssetningu og markhópa, lykilorðin í nútímasamfélagi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar