Bókasafns Héraðsbúa

Steinunn Ásmundsdóttir

Bókasafns Héraðsbúa

Kaupa Í körfu

SAFNAHÚSIÐ á Egilsstöðum var byggt á árunum 1983 til 1995 og hýsir Héraðsskjalasafn Austfirðinga, Minjasafn Austurlands og Bókasafn Héraðsbúa. Arkitektar þess eru Stefán Örn Stefánsson og Stefán Jónsson, en það var stjórn Safnastofnunar Austurlands sem hafði frumkvæði að byggingunni myndatexti: Það er ekki heiglum hent fyrir barnafólk og þá sem eiga erfitt um gang að sækja þjónustu Bókasafns Héraðsbúa í Safnahúsinu á Egilsstöðum. Engin lyfta er í húsinu og stiginn snarbrattur. Úrbætur virðast þó á næsta leiti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar