Grunnskóli Grundarfjarðar 40 ára

Gunnar Kristjánsson

Grunnskóli Grundarfjarðar 40 ára

Kaupa Í körfu

Grunnskóli Grundarfjarðar 40 ára VIÐ SKÓLASLIT Grunnskóla Grundarfjarðar í vor var þess minnst sérstaklega að 40 ár eru liðin frá því að vígsla skólans á þeim stað sem hann stendur enn fór fram hinn 6. janúar 1962. MYNDATEXTI. Grunnskólinn eins og hann er í dag, elsti hluti hans er fyrir miðri mynd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar