Mareind færir út kvíarnar

Gunnar Kristjánsson, fréttar.

Mareind færir út kvíarnar

Kaupa Í körfu

MAREIND í Grundarfirði var stofnuð 1993 og þjónustaði í upphafi skip og báta með siglinga- og fiskileitartæki. Frá árinu 2000 bættist við sala og þjónusta skrifstofutækja og enn færir Mareind út kvíarnar með opnun á tölvuverslun á Nesvegi 7 í samstarfi við EJS. MYNDATEXTI: Kristín Pétursdóttir og Þorsteinn B. Sveinsson hjá Mareind.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar