Barnabókaverðlaun

Gunnlaugur Árnason

Barnabókaverðlaun

Kaupa Í körfu

BÓK Andra Snæs Magnasonar, Sagan af bláa hnettinum, hlaut Barna- og unglingabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins í gær. Ein bók frá hverju Vestur-Norðurlandanna; Íslandi, Færeyjum og Grænlandi, var tilnefnd til verðlaunanna. Verðlaunin eru að upphæð 60 þúsund danskar krónur og eru veitt annað hvert ár. Voru þau afhent í fyrsta sinn í Stykkishólmi í gær við hátíðlega athöfn. MYNDATEXTI. Hjálmar Árnason, formaður Vestnorræna, afhenti Andra (l.t.h.) verðlaunin. Áslaug Jónsdóttir, sem myndskreytti bókina, fékk líka verðlaun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar