Barnabókaverðlaun
Kaupa Í körfu
BÓK Andra Snæs Magnasonar, Sagan af bláa hnettinum, hlaut Barna- og unglingabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins í gær. Ein bók frá hverju Vestur-Norðurlandanna; Íslandi, Færeyjum og Grænlandi, var tilnefnd til verðlaunanna. Verðlaunin eru að upphæð 60 þúsund danskar krónur og eru veitt annað hvert ár. Voru þau afhent í fyrsta sinn í Stykkishólmi í gær við hátíðlega athöfn. MYNDATEXTI. Hjálmar Árnason, formaður Vestnorræna, afhenti Andra (l.t.h.) verðlaunin. Áslaug Jónsdóttir, sem myndskreytti bókina, fékk líka verðlaun.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir