Norska húsið í Stykkishólmi

Gunnlaugur Árnason, fréttaritari

Norska húsið í Stykkishólmi

Kaupa Í körfu

Norska húsið fær gjafir úr búi Árna Thorlacius Stykkishólmur AFMÆLISHÁTÍÐ var haldin í Norska húsinu laugardaginn 29. júní og þess minnst að 12. maí voru liðin 200 ár frá fæðingu Árna kaupmanns Thorlacius og 170 ár síðan hann hóf að byggja Norska húsið. Afkomendur hjónanna Árna Thorlacius og Önnu Magdalenu mættu og færðu Norska húsinu gjafir. MYNDATEXTI: Afkomendur Árna Thorlacius afhentu Norska húsinu gjafir úr búi Árna: Frigg Árnadóttir, Árni Freyr Sigurlaugsson, Anna Margrét Thorlacius, Guðfinna A. Hjálmarsdóttir og Aldís Sigurðardóttir safnvörður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar