Audrey Freyja Clarke á skautum
Kaupa Í körfu
NORÐURLANDAMÓTIÐ í listhlaupi á skautum hófst í Skautahöllinni í Laugardal í gær og heldur áfram síðdegis í dag en því lýkur á morgun. 44 keppendur taka þátt í mótinu, sem nú fer fram í þriðja sinn og í fyrsta sinn á Íslandi, og þar af eru 18 strákar. Audrey Freyja Clarke frá Skautafélagi Akureyrar er eini fulltrúi Íslands og sýndi hún listir sínar í skylduæfingum í gær en hún verður aftur á ferðinni í frjálsum æfingum á morgun.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir