Hjarðarfell

Gunnlaugur Árnason

Hjarðarfell

Kaupa Í körfu

ÞAÐ telst til tíðinda að ær eignist 5 lömb og þau öll halda lífi. Svo gerðist í vor að Hjarðarfelli í Miklaholtshreppi. Kind var fimmlembd og það sem meira er að hún hefur tvívegis verið fjórlembd og einu sinni tvílembd á ekki langri ævi. MYNDATEXTI. Það getur verið erfitt að halda saman lömbunum 5 fyrir myndatöku, en það tekst. Á myndinni eru hjónin á Hjarðarfelli, Guðbjartur Gunnarsson og Harpa Jónsdóttir, og ein afurðamesta ær landsins með sín 5 lömb.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar