Efling Stykkishólms - Stjórnin

Gunnlaugur Árnason

Efling Stykkishólms - Stjórnin

Kaupa Í körfu

Atvinnuvegasýning í Stykkishólmi árið 2003 EFLING Stykkishólms er að hefja sitt áttunda starfsár. Tilgangur félagsins er að vinna að framfaramálum í menningar- og atvinnulífi Stykkishólms. MYNDATEXTI: Stjórn Eflingar Stykkishólms og framkvæmdastjóri næsta starfsár eru hér saman komin: María Guðmundsdóttir, Svanborg Siggeirsdóttir, Sumarliði Ásgeirsson, Unnur Valdimarsdóttir, Jóhanna Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri og Magndís Alexandersdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar