Snæfell keppir

Gunnlaugur Árnason

Snæfell keppir

Kaupa Í körfu

BÚIÐ var að ákveða að þorrablótið í Stykkishólmi yrði haldið laugardaginn 8. febrúar. Blótinu hefur nú verið frestað um eina viku, ekki vegna veðurs, heldur vegna keppni í körfubolta. myndatexti: Lið Snæfells á síðustu æfingunni í Stykkishólmi á fimmtudagskvöld fyrir úrslitaleikinn í bikarkeppni KKÍ sem fram fer í dag kl 16.30.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar