Martha Lind Róbertsdóttir

Guðrún Vala

Martha Lind Róbertsdóttir

Kaupa Í körfu

MARTHA Lind Róbertsdóttir gerði sér lítið fyrir og sigraði í söngvakeppni Óðals þegar nemendur úr 5.-7. bekk reyndu með sér í sönglistinni. Alls voru flutt 33 atriði og var lag Mörthu, "Heaven", hið síðasta í flutningi. myndatexti: Martha Lind endurtekur sigurlagið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar