Barnaskólinn á Eyrarbakka

Sigurður Jónsson

Barnaskólinn á Eyrarbakka

Kaupa Í körfu

Á bæjarstjórnarfundi bæjarstjórnar Árborgar nýlega var gerð sérstök samþykkt um starfsemi Barnaskólans á Eyrarbakka og fagnað metnaðarfullu skólastarfi á Eyrarbakka og Stokkseyri þar sem skólinn starfar. myndatexti: Nemendur barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri geta verið stoltir af skólanum sínum. Bæjarstjórn Árborgar er ánægð með skólastarfið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar