Gönguhrólfar

Margrét Ísaksdóttir

Gönguhrólfar

Kaupa Í körfu

HEILSUEFLING og Staðardagskrá 21 í samvinnu við Hveragerðisbæ, Heilsugæsluna, Heilsustofnun og ýmis félagasamtök ýttu úr vör nýju heilsuátaki fyrir alla bæjarbúa. Átakið felst í því að boðið verður upp á göngu alla fimmtudaga klukkan 18. myndatexti: Gönguhrólfar leggja í hann undir styrkri stjórn Kristjönu Hrafnkelsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar