Fram : FH - 25-22

Þorkell Þorkelsson

Fram : FH - 25-22

Kaupa Í körfu

LEIKMENN beggja liða voru lengi að hrista af sér slenið þegar FH-ingar heimsóttu Framara í Safamýri. Talsvert var um mistök og virtist sem leikmenn væru þreyttir - eða of hvíldir - eftir fríið. Framarar voru þó skrefinu framar og náðu snemma góðu taki á gestunum. Þeir voru yfir allan leikinn og uppskáru góðan sigur, 25:22, eftir nokkuð spennandi lokamínútur. myndatexti: FH-ingurinn Logi Geirsson var einbeittur á svip er hann lyfti sér á loft yfir vörn Fram í Safamýrinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar