Gauti Kristmannsson

Gauti Kristmannsson

Kaupa Í körfu

Johannes Gutenberg-háskólinn í Mainz heiðraði nýlega dr. Gauta Kristmannsson, aðjunkt við heimspekideild Háskóla Íslands, fyrir framúrskarandi doktorsritgerð í þýðingafræðum, sem hann varði við háskólann árið 2001 myndatexti: Dr. Gauti Kristmannsson og Sabine Leskopf með börnin sín þrjú, þau Jakob, Fjólu og nýfædda dóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar