Gunnar Björn Guðmundsson

Gunnar Björn Guðmundsson

Kaupa Í körfu

SALKA miðill. Undraverðir miðilshæfileikar! Einstakt tækifæri til að heyra í ástvinum. Ótrúleg upplifun. Pantið fund strax í síma 848-0475. Fundartími er auglýstur í símsvara." Kannski hafa einhverjir séð þetta veggspjald hanga uppi. Hér með er upplýst að ekki er um raunverulegan miðilsfund að ræða, því svo hljóðar auglýsingaveggspjald um nýja leiksýningu hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar í Hafnarfjarðarleikhúsinu myndatexti: Gunnar Björn Guðmundsson er einn handritshöfunda Sölku miðils en hann er jafnframt kvikmyndagerðarmaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar