Ofankoma

Ofankoma

Kaupa Í körfu

ÞAÐ hefur verið heldur kuldalegt og grátt um að litast á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu þótt vissulega bæti snjórinn að einhverju leyti fyrir það. Þessi kona fékk að kenna á fjúki og frosti þar sem hún rölti yfir göngubrúna yfir Kringlumýrarbraut.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar