Macbeth

Sverrir Vilhelmsson

Macbeth

Kaupa Í körfu

ÚPS, gættu að því að Ugla sleppi ekki út," segir Elín Ósk Óskarsdóttir óperusöngkona og bendir á lítinn loðinn kött í anddyrinu á heimili sínu í Hafnarfirði. myndatexti: Gagnrýnendur eru sammála um að Elín Ósk hafi slegið í gegn í hlutverki sínu sem lafði Macbeth í óperunni Macbeth eftir Verdi. Macbeth eftir Verdi rennsli í Óperunni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar