Framtíðin

Kristján Kristjánsson

Framtíðin

Kaupa Í körfu

FRAMTÍÐIN, styrktarsjóður aldraðra, afhenti Dvalarheimilinu Hlíð baðstól, sjúkrarúm og fleiri hjálpartæki nýlega. Styrktarsjóðurinn varð til eftir að Kvenfélagið Framtíðin var lagt niður árið 2000 og eru m.a. tveir karlmenn í stjórn hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar