Kristbjörg Traustadóttir

Þorkell Þorkelsson

Kristbjörg Traustadóttir

Kaupa Í körfu

EFTIR að Bændaskólanum á Hvanneyri var breytt í Landbúnaðarháskóla og námsbrautum fjölgað breyttist margt. Nemendur koma nú úr öllum áttum og þar blandast saman nýútskrifaðir stúdentar og fólk sem hefur reynslu úr atvinnulífinu. Meðal nemenda LBH í vetur eru mæðgurnar Kristbjörg Traustadóttir skrúðgarðyrkjufræðingur og Sara Harðardóttir heimshornaflakkari myndatexti: "Væntanlega mun yngri systir mín kenna mér næsta vetur," segir Kristbjörg Traustadóttir, sem situr á skólabekk með dóttur sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar