Hvanneyri

Þorkell Þorkelsson

Hvanneyri

Kaupa Í körfu

Miklar breytingar hafa átt sér stað í skólastarfi á Hvanneyri á undanförnum árum í kjölfar þess að skólanum var breytt úr starfsmenntaskóla í háskóla. Aðsókn að skólanum fór minnkandi, en með nýjum námsbrautum á háskólasviði hefur tekist að snúa dæminu við og nemendum fjölgar nú ár frá ári rmyndatexti : Tæknivæddir nemendur á Hvanneyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar