Þorsteinn Þorsteinsson

Þorsteinn Þorsteinsson

Kaupa Í körfu

bóndi á Skálpastöðum í Lundareykjadal bls. 8 viðtal 20030210: Grímsárbændur fara eigin leiðir Markaðssetning án milliliða Þorsteinn Þorsteinsson, bóndi á Skálpastöðum í Lundareykjadal, fæddist þar árið 1933. Eftir grunnskólapróf á Laugarvatni nam hann við bændaskóla í Noregi. Hefur stundað búskap á Skálpastöðum frá 1960, en hefur verið að draga sig í hlé seinni árin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar