Bílvelta í Gatnabrún

Jónas Erlendsson

Bílvelta í Gatnabrún

Kaupa Í körfu

JEPPI stórskemmdist þegar hann fór út af í Gatnabrún við bæinn Götur í Mýrdalnum síðdegis á laugardag. Tveir voru í bílnum og kenndu þeir báðir eymsla en voru ekki alvarlega slasaðir. Að sögn lögreglunnar í Vík var bíllinn ekki á miklum hraða þegar hann fór út af veginum og valt á toppinn. MYNDATEXTI: Þakið lagðist nánast saman að framanverðu þegar jeppinn skall á barði. (Til Fréttastjóra Myndir. Bílvelta í Gatnabrún við bæinn Götur í Mýrdal í dag. Björn Ægir Hjörleifsson lögreglumaður í Vík veit meira um málið sími 4871414 Kveðja Jónas Erlendsson)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar