Önd

Albert Kemp

Önd

Kaupa Í körfu

Önd hefur gert sig heimakomna við smábátahöfnina á Fáskrúðsfirði en hún kom á eftir smábáti inn í höfnina. Eigandi bátsins hafði verið að þrífa hann og hirti öndin fiskagnir er flutu út frá bátnum. Síðan hefur Ingi Egilsson gefið öndinni brauð og hún kemur nú upp á bakkann um leið og hann mætir á höfnina. Þess má geta að Ingi gaf einnig svörtu svönunum, sem dvöldu á Austurlandi fyrir nokkrum árum, að éta. (Önd hefur gert sig heimakomna við smábátahöfnina á Fáskrúðsfirði, en hún kom á eftir smábát inn í höfnina, en eigandi hans hafði verið að þrífa hann og hirti hún fiskagnir er flutu út frá bátnum.Síðan hefur Ingi Egilsson verið að gefa öndinni brauð,kemur hún upp á bakkan um  leið og hann mætir á höfnina.Ingi er sá sami og var að gefa svörtu svönunum er hér voru fyrir nokkrum árum.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar