Snjósleðaflug á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Snjósleðaflug á Akureyri

Kaupa Í körfu

Vélsleðamenn á Akureyri hafa komið sér upp æfingabraut við Toyota-umboðið í Glerárhverfi. Nokkrir þeirra voru þar á fleygiferð um helgina og æfðu sig í góðu veðri. Keppnistímabil vélsleðamanna hefst snemma í næsta mánuði og verður fyrsta keppnin í Mývatnssveit. "Vélsleðaflugmaðurinn" sem hér sést heitir Steindór Jónsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar