Brandur Enni tróð upp á Broadway

Þorkell Þorkelsson

Brandur Enni tróð upp á Broadway

Kaupa Í körfu

Ekki gekk lítið á þegar hinn færeyski Brandur Enni tróð upp á Broadway á sunnudag. Honum til halds og trausts var hún Jóhanna okkar Guðrún, og saman sungu þau lög af nýjustu plötu Brands, Still Friends. Brandur söng sig inn í hjörtu landsmanna á hátíðarhöldunum 17. júní síðastliðið sumar en þessi skærasta ungstjarna Færeyja hefur áður tekið lagið með skærustu ungstjörnu Íslands, henni Jóhönnu Guðrúnu, bæði hér og heima í Færeyjum. Myndatexti: Áhorfendurnir stóðu augljóslega á öndinni þegar Brandur og Jóhanna hófu raust sína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar